9.3.2007 | 11:45
Andsvar karla við reyklausum forstofum
Ég á mér draum að dag einn mun þessi þjóð rísa upp og upplifa sanna merkingu trúar okkar.
Víkingarnir komu hingað til lands vegna þess þeir voru ekki tilbúnir að beygja hné sín fyrir konung. Jón Sigurðsson stóð því hann gat ekki annað, hann var ekki tilbúin að víkja frá sannfæringu sinni. Hammurabi ritar hér því hann er ekki tilbúin að láta það ósagt sem segja þarf.
Nú rís ég upp og segi "ég er Hammurabi, hinn upphafni prins, sem Guð óttast, og mun færa stjórn réttlætis til þessa lands"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Facebook
Athugasemdir
víkingarnir komu líka til lands þar sem ekki var bannað að útskýra fyrir ömurlegu fólki hvað það væri ömurlegt.
ritskoðarinn (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 14:07
Mér finnst þetta furðulega stór orð hjá manni sem treystir sér ekki til þess að skrifa undir nafni...
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 19.3.2007 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.