1.5.2007 | 12:23
Púritanar
Þriðja boðorðið segir að menn skulu halda hvíldardaginn heilagan.
Púritanar segja að eina leiðin til að öðlast velþóknunar guðs er að vinna.
Eiga Púritanar þá að vinna 24 stundir alla laugardaga?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jú, við að hreinsa tyggjóklessur upp af gangstéttum þessa lands...
Hulda Kristín (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.