23.3.2007 | 09:45
"Hún var kona"
Hammurabi var ađ horfa á fréttir í gćrkvöldi. Ţar var fjallađ um dóm sem falliđ hafđi í Ţýskalandi. Sá dómur var grundvallađur á Sjarí lögum, og sagđi ađ eiginmanni hafi veriđ ţađ heimilt ađ berja eiginkonu sína. Hann var frá Morokko, og hún ţví mátt vita ţađ. Hammurabi er svosem slétt sama um ţađ, í lok fréttarinnar sagđi hinsvegar.
Dómarinn sá eftir ţessu, og hafđi veriđ í andlegu áfalli eftir byssuárás sem átti sér stađ í réttarsal hans mörgum árum áđur. --- "hún var kona".
Ef dómarinn hefđi veriđ karlmađur, ţá efast Hammurabi um ađ fréttaskýrandinn hefđi sagt "hann var karlmađur".
Karlinistar og feministar eru báđir kjánar, er ekki kominn tími til ađ fćra sig yfir í 21 öldina. Kyn skiptir ekki alltaf máli. Ađ staglast endalaust á ţví ađ hinn og ţessi sé karl, og hin og ţessi kona er algert aukaatriđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.